Dóminíska Lýðveldið - hús til leigu á Norður ströndinni

Dóminíska Lýðveldið - hús til leigu á Norður ströndinni Fallegt hús með tveimum svefnherbergjum, tveimum baðherbergjum og sundlaug. Einnig er lítið auka hús með vinnuaðstöðu fyrir tvo.

Frír strætó gengur reglulega til nágrannabæjanna Sosua og Cabaret þar sem er fullt af veitingastöðum og dásamlegar strendur.

17/03/2025
16 mars 2025. Gróðurinn í blóma og við næstum hætt að sjást frá götunni🌴.
16/03/2025

16 mars 2025. Gróðurinn í blóma og við næstum hætt að sjást frá götunni🌴.

Dóminíkanar eru mikið kaffifólk og þeir rækta dásamlegar kaffibaunir í fjöllunum. Cibao og Jarabacoa eru þekktustu ræktu...
10/03/2025

Dóminíkanar eru mikið kaffifólk og þeir rækta dásamlegar kaffibaunir í fjöllunum. Cibao og Jarabacoa eru þekktustu ræktunarsvæðin. Dóminikanar vilja kaffið sitt sterkt, svart og sætt. Þeir kalla það "un cafe" eða "un cafesito". Ef kaffið á að vera sykurlaust þá er það kallað "café amargo" sem er biturt kaffi.

Húsið hefur tvö svefnherbergi sem bæði hafa sér baðherbergi. Eldhúsið hefur tvöfaldan ísskáp með klakavél, eldavél, ofn ...
10/03/2025

Húsið hefur tvö svefnherbergi sem bæði hafa sér baðherbergi. Eldhúsið hefur tvöfaldan ísskáp með klakavél, eldavél, ofn og örbylgjuofn. Einnig er lítið aukahús með vinnuaðstöðu fyrir tvo. Útisvæðið er með gasgrill ásamt litlum ísskáp. Borðaðstaða fyrir s*x og fjórir sólbekkir, ásamt sundlaug. Einnig er þvottavél og þurrkari. Einnig er hægt að fá afnot að tveimur jógadýnum og ketilbjöllum.

Desember 2024 hafði gróðurinn heldur betur stækkað 😍
24/02/2025

Desember 2024 hafði gróðurinn heldur betur stækkað 😍

Fyrsta bananauppskeran var í desember 2024. Garðyrkjumaðurinn tók þá niður. Við tókum þá síðan í sundur og þrifum þá vel...
24/02/2025

Fyrsta bananauppskeran var í desember 2024. Garðyrkjumaðurinn tók þá niður. Við tókum þá síðan í sundur og þrifum þá vel. Síðan voru þeir látnir bíða í nokkra daga áður en við tókum þá og frystum. Þá eru þeir tilbúnir í boostið 🫐🍍🥥🥑

Fyrir jólin 2024 vorum við mikið búin að leita af jólatrjám en fundum ekkert svoleiðis. Því var pantað á Amazon þetta sæ...
24/02/2025

Fyrir jólin 2024 vorum við mikið búin að leita af jólatrjám en fundum ekkert svoleiðis. Því var pantað á Amazon þetta sæta tré 🎄. Skrautið tókum við með frá Boston.

Hvort sem maður er í fríi eða ekki, það er nauðsynlegt að hugsa um líkama og sál. Í húsinu eru tvær jógadýnur, ketilbjöl...
24/02/2025

Hvort sem maður er í fríi eða ekki, það er nauðsynlegt að hugsa um líkama og sál. Í húsinu eru tvær jógadýnur, ketilbjöllur og æfingateygjur 💪.

Fyrstu bananarnir 🍌 Fátt skemmtilegra en að rækta sína eigin banana 💞. Svona var staðan í október 2024.
24/02/2025

Fyrstu bananarnir 🍌 Fátt skemmtilegra en að rækta sína eigin banana 💞. Svona var staðan í október 2024.

Það er alltaf eitthvað um að vera í nágrannabæjunum Sosua og Cabarete. Við ákváðum að skella okkur í 10km hlaup einn mor...
24/02/2025

Það er alltaf eitthvað um að vera í nágrannabæjunum Sosua og Cabarete. Við ákváðum að skella okkur í 10km hlaup einn morguninn í Sosua. Það var mikil stemming og brjálað stuð. Okkur til mikillar furðu þá voru 10km bara 8km - og allir bara alsælir með lífið 🏃‍♂️🏃🏅

Það er margt að sjá þegar ferðast er um Dóminíska Lýðveldið. Því miður þá er ég ekki nógu fljót með myndavélina til að n...
24/02/2025

Það er margt að sjá þegar ferðast er um Dóminíska Lýðveldið. Því miður þá er ég ekki nógu fljót með myndavélina til að ná öllu 📷@

Hvernig matur er í Dóminíska Lýðveldinu? Hann er allskonar. Þeir eru mikið með baunir, hrísgrjón og kjúkling. En að sjál...
24/02/2025

Hvernig matur er í Dóminíska Lýðveldinu? Hann er allskonar. Þeir eru mikið með baunir, hrísgrjón og kjúkling. En að sjálfsögðu er hægt að fá allt mögulegt 🍔🥪🍟

Dirección

Casa Linda
Sosúa

Página web

Notificaciones

Sé el primero en enterarse y déjanos enviarle un correo electrónico cuando Dóminíska Lýðveldið - hús til leigu á Norður ströndinni publique noticias y promociones. Su dirección de correo electrónico no se utilizará para ningún otro fin, y puede darse de baja en cualquier momento.

Compartir