
02/07/2025
Kæru vinir, Takk fyrir allan þann áhuga sem þið hafið sýnt þessari frábæru hópaferð til Kína í september. Það er gott að vita af þessum áhuga. Við höfum fengið margar spurningar og við vitum að mörg ykkar eruð áhugasöm og forvitinn að kynnast betur farastjóra ferðarinnar, honum Arnari Stein. Nonni Travel tók viðtal við Arnar Stein um áhugaverða persónulega innsýn og tengingu hans við Kína. Góða skemmtun að lesa viðtalið.
Draumaferð til Kína frá 9 til 23.september 2025
Bókunartímabil fyrir 10 júlí 2025
Nonni Travel offers a great selection of tours in Iceland, Greenland and the Faroe Islands, including self drive tours, day tours and tailor made tours.