
14/08/2025
🌍 Væntanlegt: Ævintýraferð til Georgíu og Armeníu! 🍷
Fjöll, vín og fornar siðvenjur – komdu með í ógleymanlega ferð þar sem þú upplifir menningu, náttúru og matargerð Kákasussvæðisins í allri sinni dýrð!
⛰ Göngur um Kákasusfjöllin
🍇 Skoðum vínræktarhéruð Kakheti & Areni
🧖♀️ Njótum súlfúrbaða og vínsmökkunar
🍽 Fullt fæði, skoðunarferðir og fararstjórn innifalin
✈️ Flug, gisting og allur flutningur frá Íslandi
👤 Íslenskur fararstjóri + íslenskumælandi leiðsögumaður
🔗 https://www.transatlantic.is/is/serferdir/georgiaogarmenia