Írlandsferðir - Ireland Iceland Travel
- Home
- Ireland
- Dún Laoghaire
- Írlandsferðir - Ireland Iceland Travel
Ferðaþjónusta og viðburðaumsjón. Írlandsferðir býður upp á klæðskerasniðna þjónustu
Address
George´s Street Lower
Dun Laoghaire
Opening Hours
Monday | 9am - 5pm |
Tuesday | 9am - 5pm |
Wednesday | 9am - 5pm |
Thursday | 9am - 5pm |
Friday | 9am - 5pm |
Website
Alerts
Be the first to know and let us send you an email when Írlandsferðir - Ireland Iceland Travel posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Category
Ireland Iceland Travel
Ireland Iceland Travel var stofnað í Dublin árið 2015 af Kristínu Einarsdóttur, sem búsett var í borginni um árabil og fékk brennandi áhuga á að kynna hið raunverulega Írland fyrir íslendingum. Fljótlega vatt starfsemi fyrirtækisins upp á sig og í dag einskorðast ferðir okkar og viðburðir sannarlega ekki við Írland, heldur erum við með ferðir um heim allan.
Styrkleiki Ireland Iceland Travel liggur í öflugri liðsheild og hæfileikum fagfólks á hverju sviði. Saman vinnum við að því markmiði að vanda til verka og vinna vel, bæði af elju og áhuga og höfum gaman af. Við erum í dag kröftugur hópur einstaklinga með fagmennskuna að leiðarljósi og við einsetjum okkur að gera sérhvert verkefni eftirminnilegt og hnökralaust frá upphafi til enda.
Stór hluti viðskiptavina okkar eru hópar, svo sem kórar, fyrirtæki og vinahópar sem efla vilja liðsheild og ferðast saman. Einnig höfum við gert mikið af því að skipuleggja afmæli, ráðstefnur og aðra viðburði.
Hafið samband til að fá tilboð fyrir þig og þinn hóp.