Ferðaskrifstofa Akureyrar

Ferðaskrifstofa Akureyrar Rótgróin ferðaskrifstofa í hjarta Akureyrar. Við skipuleggjum þína ferð - allt eftir þínum þörfum!

13/01/2023
Ferðaskrifstofa Akureyrar er nú Verdi Travel 🥳Við sameinuðum krafta okkar með VITA Sport og sameinað fyrirtæki hóf rekst...
13/01/2023

Ferðaskrifstofa Akureyrar er nú Verdi Travel 🥳
Við sameinuðum krafta okkar með VITA Sport og sameinað fyrirtæki hóf rekstur undir vörumerkinu VERDI núna í janúar 2023. Við erum enn á sama stað í miðbæ Akureyrar og hlökkum til nýrra ævintýra með þér! ❤️✈️ Endilega fylgdu nýju síðunum okkar á samfélagsmiðlum og kíktu á nýja vefinn okkar; www.verditravel.is
▶️ Facebook: Verdi Travel
▶️ Instagram: https://www.instagram.com/verditravel/

Tenerife beint frá Akureyri með Niceair í janúar! ☀️ Nú fer sólin að hækka á lofti og janúar verður geggjaður á þessari ...
30/12/2022

Tenerife beint frá Akureyri með Niceair í janúar! ☀️ Nú fer sólin að hækka á lofti og janúar verður geggjaður á þessari syðstu eyju Íslands 😉Við erum með fjölda frábærra hótela í boði, hér eru nokkur verðdæmi - Allar upplýsingar, verð og bókanir má finna á www.aktravel.is - svo erum við alltaf til staðar fyrir þig og þína, í síma, tölvupósti og á skrifstofu okkar í hjarta Akureyrar ❤️

Hvernig hljómar helgarferð til Amsterdam í febrúar og mars á næsta ári - á lægra verði ef bókað er núna í desember?  🥳 V...
12/12/2022

Hvernig hljómar helgarferð til Amsterdam í febrúar og mars á næsta ári - á lægra verði ef bókað er núna í desember? 🥳 Við fljúgum með Boing 737 vélum Transavia beint frá Akureyri til Amsterdam! Í boði eru snyrtileg og vel staðsett hótel þannig að þú getir notið alls þess sem þessi frábæra borg hefur upp á að bjóða.

Þú getur bókað beint á www.aktravel.is - Eftirfarandi helgar eru í boði:
✈️ 10. – 13. febrúar 2023 ❤️ Verð í desember frá 108.500,- á mann í tvíbýli
✈️ 3. – 6. mars 2023 🤍 Verð í desember frá 116.500,- á mann í tvíbýli
✈️ 10. – 13. mars 2023 💙 Verð í desember frá 116.500,- á mann í tvíbýli

Alla dagana er brottför kl 10.25 frá Akureyri og lent kl. 14.30 í Hollandi. Innifalin er 20kg taska í farangri og 10kg handfarangur.

Eftir áramót munu verðin hækka þannig að núna er tækifærið! ❤️
Góða ferð!

EGS >> GLA ✨🛫Komdu með okkur í frábæra ferð frá Egilsstöðum til Glasgow helgina 25.-29. nóvember. Gist er á fallegu 4ja ...
28/10/2022

EGS >> GLA ✨🛫
Komdu með okkur í frábæra ferð frá Egilsstöðum til Glasgow helgina 25.-29. nóvember. Gist er á fallegu 4ja stjörnu hóteli í miðborg Glasgow, sem alltaf er skemmtilegt að heimsækja en sérstaklega ánægjulegt núna í upphafi aðventu! 🌟
Sendu okkur póst á [email protected] eða hringdu í okkur 4600600 til að bóka og fá nánari upplýsingar - ATH! Takmarkað sætaframboð!

*UPPSELT* Það eru örfá sæti laus beint frá Akureyri til Edinborgar 20.-23. október n.k. - einmitt í vetrarfríinu! Í Edin...
17/10/2022

*UPPSELT* Það eru örfá sæti laus beint frá Akureyri til Edinborgar 20.-23. október n.k. - einmitt í vetrarfríinu! Í Edinborg má finna ævintýralega kastala, áhugaverð söfn, m.a. vísindasafnið Camera Obscura & world of illusions, fjölbreyttar verslanir og geysilega fallegt umhverfi. Við erum með gistinguna fyrir þig og þína, hafðu samband við okkur í síma 460-0600 - örfá sæti, fyrstur kemur fyrstur fær! 💙 🤍✈️

➡️ www.aktravel.is

Helgarferðir til Berlínar og Edinborgar komnar í sölu!Kynntu þér málið
31/08/2022

Helgarferðir til Berlínar og Edinborgar komnar í sölu!
Kynntu þér málið

Það eru aukin þægindi að fara í gegnum litla flugvelli eins og Rotterdam airport.Flug milli Akureyrar og Rotterdam alla ...
13/07/2022

Það eru aukin þægindi að fara í gegnum litla flugvelli eins og Rotterdam airport.

Flug milli Akureyrar og Rotterdam alla mánudaga í allt sumar 🛫☀️

Láttu okkur sjá um þína hópferð
03/06/2022

Láttu okkur sjá um þína hópferð

Við höldum áfram að tengja Akureyri við Holland. Beint flug í allt sumar milli Rotterdam og Akureyrar.Verð frá 34.250 kr...
17/05/2022

Við höldum áfram að tengja Akureyri við Holland.

Beint flug í allt sumar milli Rotterdam og Akureyrar.
Verð frá 34.250 kr.
Komið í sölu - kynntu þér máið á heimasíðu okkar.

Tilboð til Tenerife - 8. og 15. júní ‼️Úrval um frábæra gistingu. Hvernig væri að hoppa út í sólina? ☀️
04/05/2022

Tilboð til Tenerife - 8. og 15. júní ‼️

Úrval um frábæra gistingu. Hvernig væri að hoppa út í sólina? ☀️

Tenerife frá Akureyri í allt sumar 🥳 Kynntu þér málið á heimasíðu okkar
22/03/2022

Tenerife frá Akureyri í allt sumar 🥳 Kynntu þér málið á heimasíðu okkar

Address

Strandgötu 3
Akureyri
600

Opening Hours

Monday 08:00 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 08:00 - 16:00

Telephone

+3544600600

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Ferðaskrifstofa Akureyrar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Ferðaskrifstofa Akureyrar:

Share

Category

Þekking og áratuga reynsla í ferðaþjónustu!

Ferðaskrifstofa Akureyrar veitir alla almenna ferðaskrifstofuþjónustu. Við erum óháð ferðaskrifstofa sem bókar og gefur út farmiða hjá flest öllum flugfélögum heimsins.

Eitt af helstu verkefnum Ferðaskrifstofu Akureyrar er að bóka og skipuleggja viðskiptaferðir. Við leggjum okkur fram við að finna bestu lausnina hverju sinni, með tilliti til óska viðskiptavinarins. Við sjáum um að bóka og þjónusta þína ferð. Fyrirtækjaþjónusta okkar er þjónusta sem er sérsniðin að þínum þörfum og við vitum að þinn tími er dýrmætur!

Ferðaskrifstofa Akureyrar stendur reglulega fyrir beinum ferðum frá Akureyri og vinnum við heilshugar að því að efla millilandaflug í gegnum landsbyggðina. Ferðaskrifstofa Akureyrar er einnig umboðssali fyrir VITA.

Starfsfólk okkar hefur mikla reynslu í því að þjónusta hópa, jafnt stóra sem smáa! Leyfðu okkur að gera tilboð í þína ferð!