Transatlantic - Ferðaskrifstofa

Transatlantic - Ferðaskrifstofa Sérhæfum okkur í spennandi ferðum á framandi slóðir fyrir fyrirtæki, félagasamtök og aðra hópa.

Aðventuferð | Riga | Beint Flug Frá AkureyriHeimsæktu höfuðborg jólatrjánna þar sem miðaldaborgin Riga breytist í sannka...
30/07/2025

Aðventuferð | Riga | Beint Flug Frá Akureyri

Heimsæktu höfuðborg jólatrjánna þar sem miðaldaborgin Riga breytist í sannkallaða jólaparadís! Jólamarkaðir, tónleikar, ljósaskreytt tré og Art Nouveau arkitektúr – ævintýrið bíður.

🎁 Jólamarkaðir opna 29. nóvember – upplifðu:
🎄 Skreytt tré á hverju horni
🎶 Hátíðartónleikar & listasýningar
🧣 Handunnar gjafir og lettneskt handverk
🛍 Verslanir & vetrarstemning í gömlu borginni
🏰 UNESCO-verndaður gamli bærinn
🧖‍♀️ Dagsferðir í Jurmala & heilsulindir

📦 Innifalið:
✈️ Flug með tösku
🏨 Hótel með morgunmat
🚌 Rúta & fararstjórn
💰 Verð frá 129.800 kr.
🔗 https://www.transatlantic.is/is/serferdir/adventuferd-2025-riga-beint-flug-fra-akureyri

Aðventuferð | Riga | Frá KeflavíkHeimsækjum höfuðborg jólatrjánna þar sem miðaldaborgin Riga breytist í sannkallaða jóla...
27/07/2025

Aðventuferð | Riga | Frá Keflavík

Heimsækjum höfuðborg jólatrjánna þar sem miðaldaborgin Riga breytist í sannkallaða jólaparadís! Jólamarkaðir, tónleikar, ljósaskreytt tré og Art Nouveau arkitektúr – ævintýrið bíður.

🎁 Jólamarkaðir opna 29. nóvember – upplifðu:
🎄 Skreytt tré á hverju horni
🎶 Hátíðartónleikar & listasýningar
🧣 Handunnar gjafir og lettneskt handverk
🛍 Verslanir & vetrarstemning í gömlu borginni
🏰 UNESCO-verndaður gamli bærinn
🧖‍♀️ Dagsferðir í Jurmala & heilsulindir

📦 Innifalið:
✈️ Flug með tösku
🏨 Hótel með morgunmat
🚌 Rúta & fararstjórn
💰 Verð frá 129.800 kr.
🔗 https://www.transatlantic.is/is/serferdir/adventuferd-2025-riga

Jólaferð til Marrakesh Gullnar hallir, kryddilmur og litadýrð – upplifðu dularfulla fegurð Marrakesh þar sem fortíð og n...
25/07/2025

Jólaferð til Marrakesh

Gullnar hallir, kryddilmur og litadýrð – upplifðu dularfulla fegurð Marrakesh þar sem fortíð og nútími mætast í einum litríkasta markaðsheimi heims!

🛍 Framandi bazaarar & soukar
🏰 Fornar hallir og skrúðgarðar
🍊 Angan af kryddum og appelsínublómum
🌙 Þúsund ára saga og lífleg menning

📦 Innifalið:
✈️ Flug + taska
🏨 4★ lúxushótel með morgunmat
🚐 Rúta til og frá flugvelli
👤 Íslenskur fararstjóri ytra

💰 Verð frá 299.500 kr.
🔗 https://www.transatlantic.is/is/serferdir/jolaferd-til-marrakesh

Töfraeyjan Sri Lanka | GönguferðGullin strönd, græn fjöll og framandi dýralíf. Gakktu um töfraeyjuna Sri Lanka með reynd...
23/07/2025

Töfraeyjan Sri Lanka | Gönguferð

Gullin strönd, græn fjöll og framandi dýralíf. Gakktu um töfraeyjuna Sri Lanka með reyndum fararstjórum og upplifðu náttúru, menningu og líkams- og sálarró á einstakan hátt!

🧘‍♀️ Yoga tími í Colombo
🦚 Framandi dýralíf og þjóðgarðar
🏞 Gönguferðir um græna regnskóga og hrífandi landslag
🛕 Forn hof og menningarlíf
🍛 Morgun- og kvöldmatur alla daga

📅 17.–29. nóvember 2025
📍 Með Grétu S. Guðjónsdóttur - reyndum leiðsögumanni & ljósmyndara
✈️ Flug, gisting, allar ferðir og fararstjórn innifalið

💰 Verð frá 671.800 kr.
🔗 https://www.transatlantic.is/is/heilsuferdir-1/sri-lanka-yoga-tofraeyjan

16/05/2024

GLEÐILEGT SUMAR

Við hjá Trans Atlantic verðum með skrifstofuna okkar lokaða nk. mánudag 20 maí til fimmtudagsins 23 maí vegna fjarveru starfsmanna erlendis.

Reynt verður að svara síma eins og komist verður í á þessum tímabili en við viljum hvetja viðskiptavini til að senda okkur póst á netfangið [email protected] ef erindið má ekki bíða.

Kæru vinir, samstarfsaðilar og okkar yndislegu viðskiptavinir á liðnu ári og fyrri árum. Þökkum fyrir allt gott og óskum...
22/12/2023

Kæru vinir, samstarfsaðilar og okkar yndislegu viðskiptavinir á liðnu ári og fyrri árum. Þökkum fyrir allt gott og óskum ykkur og ykkar ástvinum Gleðilegra Jóla og farsældar á nýju ferðaári :) Guð blessi ykkur öll

To all of you. Merry Christmas and a Happy New Year from us with thanks for your friendship this year. God bless
22/12/2023

To all of you. Merry Christmas and a Happy New Year from us with thanks for your friendship this year. God bless

Trans- Atlantic og Gönguferðir Grétu bjóða uppá einstaka ferð til töfraeyjunnar Sri Lanka sem á engan sinn líka! Hér kem...
04/11/2023

Trans- Atlantic og Gönguferðir Grétu bjóða uppá einstaka ferð til töfraeyjunnar Sri Lanka sem á engan sinn líka! Hér kemur saman gullfalleg náttúra, heillandi menning og framandi dýralíf sem gera þessa spennandi yoga- og gönguferð að einstakri upplifun sem ekki má missa af.

Hvernig hljómar smá hópferð til Brugge í Belgíu? Fara með saumaklúbbinn eða vinahópurinn í smá ,,trít", vöfflur, verslun...
26/10/2023

Hvernig hljómar smá hópferð til Brugge í Belgíu? Fara með saumaklúbbinn eða vinahópurinn í smá ,,trít", vöfflur, verslunarferð og smá súkkulaði. Brugge er borg mótuð af ríkri sögu og miðaldalegum brag sem gefur henni rómantískan blæ sem finnst ekki hvar sem er. Hún er ein best varðveitta borg Evrópu og sést það best á söguríkum miðbænum sem er á heimsminjaskrá UNESCO í heild sinni

https://www.transatlantic.is/is/borgarferdir/brugge-belgia

Jólaferðin til Riga er orðin uppseld, en jólin eru aftur á næsta ári, þannig við setjum okkur það markmið að bjóða hana ...
25/10/2023

Jólaferðin til Riga er orðin uppseld, en jólin eru aftur á næsta ári, þannig við setjum okkur það markmið að bjóða hana aftur þá..

Gdansk er ein elsta og fallegasta borg Póllands en sögu hennar má rekja til ársins 997. Borgin er með góða og spennandi ...
19/10/2023

Gdansk er ein elsta og fallegasta borg Póllands en sögu hennar má rekja til ársins 997. Borgin er með góða og spennandi veitingastaði og kaffihús, svo er víða að finna góðar verslanir og gera góð kaup í verslunum eða á mörkuðum borgarinnar. Við ætlum að fljúga þangað tvisvar í viku í vetur, ætlar þú að koma með?

https://www.transatlantic.is/is/borgarferdir/gdansk

Address

Síðumúli 29
Akureyri
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Transatlantic - Ferðaskrifstofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Transatlantic - Ferðaskrifstofa:

Share

Category