
10/07/2025
Það hefur sannarlega ræst úr veðurspánni fyrir helgina núna 11-13 júlí, 17-19 stiga hiti hálfskýjað og sól.
Veglegir afslættir fyrir tjaldgesti sumarið 2025:
35% afsláttur í Giljaböðin
30% afsláttur í Lindina
10% afsláttur í Golf
10% afsláttur í Bistró, sýnið kvittun fyrir tjaldsvæði á afgreiðslustöðvum.
Tjaldsvæðið er eingöngu fyrir fjölskyldu fólk. Verið velkomin. https://www.husafell.is/gisting/tjaldsvaedi
Verið velkomin.
Njóttu náttúrunnar í botn. Tjaldsvæðið í Húsafellsskógi hefur notið mikilla vinsælda í áraraðir. Stæðin eru á miðju orlofssvæðinu og göngufæri í sund, golf, leiktæki, verslun og veitingar. Varðeldur er tendraður á laugardagskvöldum í Hátíðarlundi yfir hásumarið. Ra...