10/03/2025
Ekki missa af tækifæri til að sækja um spennandi sumarvinnu! Bláa Lónið er heilsueflandi vinnustaður þar sem starfsfólk nýtur ýmissa fríðinda sem efla heilsu og vellíðan.
Við erum með fjölbreytt störf í boði og hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um, óháð búsetu, aldri, kyni, lífsskoðunum eða uppruna. Sótt er um störfin hér: https://lnkd.in/g_CR-K9
Veist þú um einhvern sem myndi njóta sín í sumarstarfi hjá Bláa Lóninu? Bentu þeim á að sækja um fyrir 17. mars.