Kolskeggur

Kolskeggur Kolskeggur býður upp á laxveiðileyfi í Eystri Rangá. Hólsá Austurbakka, Affalli, Þverá og Breiðdalsá

Kolskeggur er nýtt félag um sölu laxveiðileyfa í Rangárþingi. Nafnið Kolskeggur á sér ríka sögu á svæðinu og kemur mikið við sögu í Njálu þar sem Kolskeggur var bróðir Gunnars á Hlíðarenda. Kolskeggur hefur umsjón með sölu á nokkrum af bestu laxveiðiám landsins. Má þar nefna Eystri Rangá, Hólsá Austurbakki, Affall og Þverá . Allt eru þetta veiðisvæði sem eru meðal þeirra bestu á landinu.

Enn er að veiðast lúsugugur fiskur í Eystri Rangá og gleði á bökkunum.
19/08/2025

Enn er að veiðast lúsugugur fiskur í Eystri Rangá og gleði á bökkunum.

Sólmundur Herbertsson kampakátur með maríulaxinn sinn úr Eystri Rangá.
18/08/2025

Sólmundur Herbertsson kampakátur með maríulaxinn sinn úr Eystri Rangá.

90 cm hængur af svæði 8 í Eystri Rangá. Jónas gæd aðstoðaði þennan unga veiðimann.
17/08/2025

90 cm hængur af svæði 8 í Eystri Rangá. Jónas gæd aðstoðaði þennan unga veiðimann.

Vorum að setja í sölu heila daga án gistiskyldu 7-9.09. Flottur tími þar sem allt löglegt agn er leyfilegt. Mjög góð vei...
16/08/2025

Vorum að setja í sölu heila daga án gistiskyldu 7-9.09. Flottur tími þar sem allt löglegt agn er leyfilegt. Mjög góð veiði hefur verið undanfarið í Eystri Rangá.

Vara Verð Magn Aðgerð Eystri Rangá - Tveggja daga holl - 16.09-18.09.2025 kr.166.000 Eystri Rangá - Tveggja daga holl - 16.09-18.09.2025 quantity Skoða Eystri Rangá - Tveggja daga holl - 18.09-20.09.2025 kr.156.000 Eystri Rangá - Tveggja daga holl - 18.09-20.09.2025 quantity Skoða Eystri Ra...

Pétur Hans og félagar eru að veiða Neðra Svæði Austurbakka Hólsár og eru komnir með fimm laxa.
15/08/2025

Pétur Hans og félagar eru að veiða Neðra Svæði Austurbakka Hólsár og eru komnir með fimm laxa.

Melkorka með 85 cm lax úr Austurbakka Hólsár.
12/08/2025

Melkorka með 85 cm lax úr Austurbakka Hólsár.

96 laxar veiddust í Eystri Rangá í gær. Við eigum nokkrar forfallastangir í vefsölunni.
11/08/2025

96 laxar veiddust í Eystri Rangá í gær. Við eigum nokkrar forfallastangir í vefsölunni.

Stefán Þór með 86cm lax af Austurbakka Hólsár. Síðasta holl var með 40 laxa. Nokkur holl í haust eftir í vefsölunni.
09/08/2025

Stefán Þór með 86cm lax af Austurbakka Hólsár. Síðasta holl var með 40 laxa. Nokkur holl í haust eftir í vefsölunni.

Árni Magnússon með 90cm lax úr Affallinu. Þeir félagar eru komnir með 10 laxa.
08/08/2025

Árni Magnússon með 90cm lax úr Affallinu. Þeir félagar eru komnir með 10 laxa.

Gleði á bökkum Eystri Rangár. Fín veiði undanfarið og mikið af stórlaxi.
07/08/2025

Gleði á bökkum Eystri Rangár. Fín veiði undanfarið og mikið af stórlaxi.

Við vorum að setja í vefsöluna nokkrar forfallastangir í Eystri Rangá. Fín veiði undanfarið.
05/08/2025

Við vorum að setja í vefsöluna nokkrar forfallastangir í Eystri Rangá. Fín veiði undanfarið.

Vara Verð Magn Aðgerð Eystri Rangá - Tveggja daga holl - 16.09-18.09.2025 kr.166.000 Eystri Rangá - Tveggja daga holl - 16.09-18.09.2025 quantity Skoða Eystri Rangá - Tveggja daga holl - 18.09-20.09.2025 kr.156.000 Eystri Rangá - Tveggja daga holl - 18.09-20.09.2025 quantity Skoða Eystri Ra...

Stoltur veiðimaður með lax úr Affallinu í morgun.
04/08/2025

Stoltur veiðimaður með lax úr Affallinu í morgun.

Address

Grandagarður 16
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

+3547937979

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kolskeggur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Kolskeggur:

Share

Category

  • Norðurflug

    Norðurflug

    Nauthólsvegur 58d, Building 313, Reykjavik Domestic Airport