
09/10/2024
Við setjum stefnuna á Vífilsfell 20. október 🏔️
Þátttaka ókeypis en nauðsynlegt að skrá sig.
Eitt tignarlegasta fjall í nágrenni Reykjavíkur er Vífilsfell (655 m) en margir líta á það sem nyrsta hnjúk Bláfjalla. Af fjallinu er mikið útsýni til allra átta. Fyrst er farið upp skýran stíg upp bratta skriðu. Þegar komið er upp úr klettabelti er gengið eftir sléttum stal....