FÍ Ferðafélag unga fólksins

FÍ Ferðafélag unga fólksins FÍ-Ung er fyrir fólk á aldrinum 18-26 ára sem langar til að ferðast um og kynnast landinu, ver

FÍ-Ung er fólk á aldrinum 18 - 25 ára sem langar til að ferðast um og kynnast landinu, vera úti í náttúrunni í góðum og skemmtilegum félagsskap.

Við setjum stefnuna á Vífilsfell 20. október 🏔️Þátttaka ókeypis en nauðsynlegt að skrá sig.
09/10/2024

Við setjum stefnuna á Vífilsfell 20. október 🏔️

Þátttaka ókeypis en nauðsynlegt að skrá sig.

Eitt tignarlegasta fjall í nágrenni Reykjavíkur er Vífilsfell (655 m) en margir líta á það sem nyrsta hnjúk Bláfjalla. Af fjallinu er mikið útsýni til allra átta. Fyrst er farið upp skýran stíg upp bratta skriðu. Þegar komið er upp úr klettabelti er gengið eftir sléttum stal....

Myndir úr vel heppnaðri fyrstu ferð hjá FÍ ung um helgina. Gott útsýni af toppnum enda fallegt haustveður!Næsta ganga ve...
01/10/2024

Myndir úr vel heppnaðri fyrstu ferð hjá FÍ ung um helgina. Gott útsýni af toppnum enda fallegt haustveður!
Næsta ganga verður á Vífilsfell í október.

29. september ætlum við að byrja haustið af krafti og setja af stað dagskrá hjá FÍ ung. Við stefnum á skipulagða göngu e...
17/09/2024

29. september ætlum við að byrja haustið af krafti og setja af stað dagskrá hjá FÍ ung. Við stefnum á skipulagða göngu einu sinni í mánuði en það er um að gera að fara sjálfur í göngu þess á milli.

Gangan er opin öllum félögum í FÍ Ung. FÍ Ung er fyrst og fremst hugsað fyrir fólk á aldrinum 18 – 25 ára. Það má skrá sig hér: https://www.fi.is/is/fi/ferdafelag-unga-folksins

Við byrjum á Móskarðahnúkum og vonum að veður verði gott. Það þarf að skrá sig í ferðina svo hægt sé að halda utan um mætingu en kostar ekkert. Það má gera hér: https://www.fi.is/is/ferdir/allar-ferdir/moskardahnukar-2

Address

Mörkin 6
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when FÍ Ferðafélag unga fólksins posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to FÍ Ferðafélag unga fólksins:

Share

Category