Sóti Summits

Sóti Summits Sóti Summers offers memorable experiences at the tip of Troll Peninsula. From winter skiing to summer hiking, we love to make you happy.

Soti Lodge, our premium country hotel in Fljót, provides the perfect getaway at the edge of the Arctic Ocean.

🚤 Sögu- og skemmtisigling með Örkinni við nyrstu strandir!🌊 Komdu með í einstaka siglingu þar sem sögur, náttúra og mann...
01/08/2025

🚤 Sögu- og skemmtisigling með Örkinni við nyrstu strandir!

🌊 Komdu með í einstaka siglingu þar sem sögur, náttúra og mannlíf mætast á sjávarslóðum Siglufjarðar og nágrennis.

🎣 Um borð er boðið upp á að renna fyrir fiski og njóta kaffisopa.

📅 Ferðin tekur u.þ.b. 3 klst og hentar öllum sem vilja kynnast landslagi og sögu Norðurstrandar frá sjónarhóli hafsins.

👉 Nánar og bókanir:
https://www.sotisummits.is/batsferd-nattura-og-mannlif-vid-nordurstrandir/

Frábært veður framundan! Er nokkuð annað að gera en að skella sér í Fljótin?Kannaðu sumartilboðin og njóttu blíðunnar í ...
11/07/2025

Frábært veður framundan! Er nokkuð annað að gera en að skella sér í Fljótin?
Kannaðu sumartilboðin og njóttu blíðunnar í sveitinni fögru:
https://www.sotisummits.is/gisting/

03/07/2025
🎿 Spring 2026 – Are You In? 🌞❄️Join us for the time of your life on the tip of the Troll Peninsula, where the mountains ...
19/06/2025

🎿 Spring 2026 – Are You In? 🌞❄️
Join us for the time of your life on the tip of the Troll Peninsula, where the mountains meet the sea and every run is unforgettable. 🏔️🌊

✨ Epic spring skiing
🌀 Unreal terrain
🇮🇸 Local guides, Icelandic spirit

📅 Bookings for 2026 are now OPEN – your next adventure starts here ➡️ www.summitheliskiing.is

💧 Leitaðu inn á við og slakaðu á í faðmi fjallanna✨ Tveggja nátta gisting + flotslökun í BarðslaugFullkomið jafnvægi lík...
26/05/2025

💧 Leitaðu inn á við og slakaðu á í faðmi fjallanna
✨ Tveggja nátta gisting + flotslökun í Barðslaug
Fullkomið jafnvægi líkama og sálar í náttúrulegu umhverfi

🌿 Upplifðu frið og endurnæringu
📍 Bókaðu: sotisummits.is/dekurfri-a-sota-lodge

Gönguferð: Í fótspor feðranna – 🌄 Þriggja daga gönguferð í náttúru og sögu Fljótanna👣 Rekjum fornar gönguleiðir og njótu...
24/05/2025

Gönguferð: Í fótspor feðranna –

🌄 Þriggja daga gönguferð í náttúru og sögu Fljótanna
👣 Rekjum fornar gönguleiðir og njótum leiðsagnar, gistingar og góðrar máltíðar í lok dags.
📅 Sumarferð 14.-17. ágúst – takmarkað sætaframboð
🔗 Frekari upplýsingar og skráning: sotisummits.is/thriggja-daga-gonguferd-toppadu-trollaskaga

🌿 Komdu í sumardvöl í kyrrð og fegurð Fljótanna!📍 Gisting á Sóta Lodge fyrir tvö á aðeins 44.000 kr.Innifalið:🛏️ Tveggja...
22/05/2025

🌿 Komdu í sumardvöl í kyrrð og fegurð Fljótanna!
📍 Gisting á Sóta Lodge fyrir tvö á aðeins 44.000 kr.
Innifalið:
🛏️ Tveggja manna herbergi
🍳 Morgunverður og þriggja rétta kvöldverður
💦 Aðgangur að Barðslaug

⏳ Tilboð miðast við staðgreiðslu – takmarkað framboð!
📆 Bókaðu sumarið núna!

🎉 Við erum fimm ára! 🎉Það er ótrúleg gæfa að fá að vinna í hjarta náttúrunnar á Tröllaskaga alla daga – og búa til ævint...
31/03/2025

🎉 Við erum fimm ára! 🎉
Það er ótrúleg gæfa að fá að vinna í hjarta náttúrunnar á Tröllaskaga alla daga – og búa til ævintýri með og fyrir ykkur 💚

Frá því við tókum á móti fyrstu gestunum vorið 2020 hefur margt breyst, en hlý þjónusta, staðarþekking og alvöru ævintýri hafa alltaf verið kjarninn 💫

Takk fyrir traustið, brosin og góðu orðin á þessum fyrstu fimm árum – við hlökkum til að taka á móti ykkur aftur og aftur!

📖 Lestu afmælisfærsluna hér 👉
🔗 https://www.sotisummits.is/article/soti-summits-fagnar-5-ara-afmaeli

Okkar eitursnjalla Sara Hlín SIgurðardóttir í viðtali við Guðrúnu Sigríði Sæmundsen í Smartlandi.Það verður aldrei nóg s...
10/02/2025

Okkar eitursnjalla Sara Hlín SIgurðardóttir í viðtali við Guðrúnu Sigríði Sæmundsen í Smartlandi.

Það verður aldrei nóg sagt um hversu stolt við erum af okkar leiðsögufólki, þekkinguna, fagmennskuna, gleðina og skemmtilegheitin.

Sara Hlín og aðrir sem með okkur starfa tryggja að skíðaferðin þín fari fram úr væntingum. Komdu og upplifðu einstakt, íslenskt skíðaævintýri.

„Þannig byrjaði mín skíðavegferð. Sem skíðaþjálfari tók ég ýmis réttindi hjá Skíðasambandi Íslands til að verða löggildur þjálfari.“

Siglufjörður og norðanverður Tröllaskagi eru dásamleg heim að sækja sumar sem vetur.Við bjóðum úrval ferða þar sem stórb...
26/01/2025

Siglufjörður og norðanverður Tröllaskagi eru dásamleg heim að sækja sumar sem vetur.

Við bjóðum úrval ferða þar sem stórbrotin náttúra, forvitnileg saga og skemmtilegt mannlíf gegna lykilhlutverki.

Komdu og njóttu við ystu strandir!

Address

Aðalgata 32
Siglufjörður
580

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sóti Summits posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Sóti Summits:

Share

Category

Sóti Lodge

Sóti Lodge offers premium accommodation in Fljót, the heart of the Troll Peninsula in north Iceland.

Fljót, a region characterised by its proximity to the Arctic Ocean and its remoteness from other regions in North Iceland, is the cradle of skiing in Iceland. It boasts a mountain range unlike any other, and as it was long unconnected by roads to other parts of the country, locals hiked the mountain passes during the summer as means of visiting their neighbouring regions and towns and traversed the same route on skis during the winter.

All seasons of the year offer a natural beauty unlike any other. The area is known for Iceland's heaviest snowfalls and its jagged, rugged mountains. It is the ideal playground for active people seeking adventure and warm hospitality.

Our guests can either explore the area on their own or do excursions with some of our local tourism partners and experts. We place a high emphasis on sustainable and responsible tourism, respecting nature and working closely with the community around us.