
19/01/2022
Í dag er samfélagsmiðladagur landsbyggðarfyrirtækja og mun jarðvangurinn kynna nokkur fyrirmyndarfyrirtæki til leiks í dag.
Nú er það Eldhraun Holiday Homes sem við viljum kynna til leiks, en Eldhraun er jarðvangsfyrirtæki í Kötlu jarðvangi og er hluti af fyrirtækjahópi innan jarðvangsins sem vinna saman að því að efla gæðatengda ferðaþjónustu með áherslu á umhverfislega sjálfbærni.
Taktu þátt í deginum með því að segja okkur frá þínu/þínu uppáhalds landsbyggðarfyrirtæki með myllumerkjunum /